mánudagur, september 20, 2004

Ótímabundið iðjuleysi.

Þegar kennarar eru í verkfalli hef ég lítið að gera þegar ég er ekki á æfingum. Og um leið og verkfallið byrjar er strax farð að nöldra í manni um að taka til í herberginu.
Ég vil komast aftur í skólan þó að ég þurfi að vakna snemma. Maður hefur a.m.k. eitthvað fyrir stafni.

Engin ummæli: