mánudagur, apríl 28, 2008

Afmæli

Ég á afmæli í dag. Ég fékk kannski ekki alveg sömu hyllingu en ég er bara sáttur. 28. apríl er samt skrambi leiðinlegur tími til að eiga afmæli.

Engin ummæli: