fimmtudagur, mars 22, 2007

GB: Sigur gegn Versló

Ég er enn í hálfgerði sigurvímu núna. Það er ekki leiðinlegt að leggja Verslunarskólann að velli með tíu stiga mun, 37-27. Ekki síst vegna þess að það er nú nokkur rígur á milli. En rígurinn er að sjálfsögðu grafinn eftir keppni. Verslingarnir voru bara nokkuð góðir. En við vorum bara betri. Við erum á fljúgandi siglinglu og færumst skrefi nær hljóðnemanum. Annars segi ég bara: Takk fyrir góða keppni, Verslingar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.