þriðjudagur, janúar 09, 2007

Merki um taugaveiklun?

Ég tek alltaf svakalegan kipp þegar síminn hringir eða ber mér smáskilaboð, jafnvel þegar ég á von á þeim.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég kannast við þetta ...

Alveg sérstaklega þegar ég er kannski að lúlla í makindum mínum með símann undir koddanum og það er einhver sem dirfist að raska ró minni =/