laugardagur, mars 11, 2006

GetraunMyndirnar tvær sýna leikara í hlutverki persónu úr Biblíunni.
Spurningin er tvíþætt. Hvað heitir leikarinn og hvaða persónu úr Biblíunni er hann að leika á þessum myndum?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er leikarinn Anthony Quinn og hann er að leika persónuna Barabbas í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1962.

Unknown sagði...

Rétt

Nafnlaus sagði...

Ehm þess má geta að ég var búin að fattidda og segja Bjössa, alla vega leikarann muha :D
*ull á magnús