laugardagur, febrúar 11, 2006

Lögmál Björns Reynis

Vegna mikillar sjálfsdýrkunnar verð ég að nefna eitt lögmál eftir mér.
Lögmál Björns Reynis hljómar svona:
Sama hvar þú ert, þú gleymir alltaf einhverju.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

var ekki buið að sanna það?

Unknown sagði...

Æ, ég gleymdi því!