mánudagur, janúar 16, 2006

Týnt veski

Ég veit að ég segi þetta oft en veskið mitt er týnt. Í þetta skiptið er það ekki í skólatöskunni minni. Ég er farinn að hafa verulegar áhyggjur.

Engin ummæli: