laugardagur, september 24, 2005

Án titils

Það er alveg ótrúlegt hvað sum lög, notuð til tungumálakennslu, geta síast inn í heilann til skamms tíma, hvort sem þau eru góð eða léleg.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ich bin Schnappi das kleine Krokodille...
Ekki satt?

Arngrímur Vídalín sagði...

Eða:

Wie heißt das auf Deutsch? Das heißt Spinat. Wie heißt das auf Deutsch? Das heißt salat. Und das hier ist Tee, und das, Kaffee.

Unknown sagði...

Já, ég sé ekki eftir því að hafa valið frönsku.

Kristján Hrannar sagði...

Ich bin Auslander und spreche night gut Deutsch. Ich bin Auslander und spreche nicht gut Deutsch. Bitte langsam, bitte langsam, bitte sprechen Sie doch langsam, ich bin Auslander und spreche nicht gut Deutsch.