laugardagur, maí 14, 2005

Gamli góði Hreppurinn

Það er alltaf jafn yndislegt að koma í gamla góða Hrunamannahreppinn til að slaka á. Ég ákvað að halda þangað með foreldrum mínum þar sem næsta próf er ekki fyrr en á þriðjudag. Ég sakna alltaf gömlu góðu daganna þegar ég hljóp um hóla og hæðir á jörð Hruna og stríddi kindunum og hænunum inn á milli.

Hrunakirkja í allri sinni dýrð.
Því miður sést ekki í húsið sem ég bjó í en ég ætla að reyna að finna betri mynd

2 ummæli:

Hjalti sagði...

Og enn er hún Una.

Unknown sagði...

Já, ætli það ekki. En það sama er því miður ekki hægt að segja um bloggið þitt. Af hverju ertu hættur?