föstudagur, maí 13, 2005

Ég er græningi!

Ég ákvað að taka þetta próf bara til gamans.


You scored as Green. <'Imunimaginative's Deviantart Page'>

Green


100%

Democrat


92%

Socialist


92%

Anarchism


67%

Communism


58%

Nazi


17%

Fascism


8%

Republican


0%

What Political Party Do Your Beliefs Put You In?
created with QuizFarm.com


Niðurstöðurnar koma mér ekki mikið á óvart. Ég veit reyndar ekki hversu marktækar þær eru þar sem ég skildi ekki allar spurningarnar. Eitt kom mér reyndar á óvart. Það er hvað demókratar eru ofarlega á lista.

3 ummæli:

Hafsteinn G. H. Hafstein sagði...

Ég er 100% anarkisti, enda frjálshyggjusinnaður með afbrigðum.

Unknown sagði...

Jamm,það er líka skemmtilegt að ég sé 100% græningi enda er það í stíl við bloggið mitt. Svo finnst mér líka skemmtilegt að mælast 0% Repúblikani.

Hafsteinn G. H. Hafstein sagði...

Það er vel skuggalegt að þú skulir vera meiri nasisti en Repúblikani:D