mánudagur, júlí 19, 2004

Hugsaðu upphátt!

Ég hef tekið eftir því að fáir hafa hugsað upphátt (gert athugasemdir, eins og margir myndu orða það). Nanna, systir mín, hefur kvartað yfir því að það væri ekki hægt að gera athugasemdir, en það er hægt. Ef það eru margir sem vita  ekki hvernig er hægt að gera athugasemdir, þá ætla ég að fara í ferlið frá A-Ö.
Ef þú hefur þetta allt á hreinu þá geturðu sleppt því að lesa efnisgreinina fyrir neðan. 

Til að sjá athugasemdirnar skal smella á tengilin neðst til hægri (0 hugsa(r) upphátt).Ætli maður að gera athugasemd, þá skal maður smella á tengilin þar sem stendur: "Post a comment" (ætla að breyta orðalaginu). Þar vandast málð. Það birtist síða þar sem stendur "sign in" og allt sem því fylgir. Þetta kerfi er frekað hugsað fyrir "blogspot"notendur. Ef maður er ekki einn af þeim þá smellir maður á tengil þar sem stendur Anonymous. Þá skrifar maður sína athugasemd og til að hún birtist þá smellir maður á stóra ljósbláa takkan þar sem stendur "Puplish your comment". Þá ætti athugasemdin að birtast.
Ég vona að þið hafi haft gagn og gaman af þessari fræðslu minni.
 
Ég hvet ykkur til að vera dugleg að hugsa upphátt.

Engin ummæli: